top of page

Samgöngumál
Lífsgæði, ekki aðeins vegir
Samgöngur snúast um tíma fólks, aðgengi að tækifærum og lífsgæði í daglegu lífi. Ég vil raunverulegar lausnir sem bæta flæði, auka öryggi og stytta ferðatíma, bæði innan Hafnarfjarðar og til nágrannasveitarfélaga.
Borgarleg nálgun felst í skynsamlegum fjárfestingum, skýrri forgangsröðun stórra verkefna og samstarfi ríkis og sveitarfélaga. Betri samgöngur styðja atvinnulíf, fjölskyldur og sjálfbæra þróun bæjarins.
bottom of page