top of page

UM MIG

Ég er kvæntur og þriggja barna faðir. Eiginkona mín er Elísabet Birgisdóttur, sjúkraþjálfari hjá Atlas Endurhæfingu, og börnin okkar þrjú eru: Tómas (f. 2005), Kolbrún (f. 2011) og Theódór (f. 2018).  Heimili okkar er að Svöluási 2 í Hafnarfirði.
Undanfarin þrjú ár hef ég starfað í eigin fjártæknifyrirtæki sem ég hef byggt upp ásamt meðstofnendum og er staðsett í London. Frá mars 2020 hef ég verið með starfsstöð hér á landi vegna ferðatakmarkana. Einnig hef ég starfað sem stjórnarformaður Provision ehf., en það fyrirtæki er heildverslun á sviði augnheilbrigðis ásamt því að reka tvær gleraugnaverslanir. Undanfarin ár hef ég auk þessa leitt uppbygingarstarf Klifurfélags Reykjavíkur sem formaður þess.

Himmi78mynd.jpeg
Um Mig: Bio

VIÐSKIPTAÞRÓUN

Ágúst 2020 - Núverandi

Kernel Edge Technologies Ltd (Bank Kernel) www.bankkernel.com

STJÓRNARFORMAÐUR

Október 2017 - núverandi

Provision ehf heildverslun á sviði augnheilbrigðis og Eyesland gleraugnaverslun - https://www.provision.is og https://eyesland.is

Um Mig: CV

MY F6S PROFILE

Hilmar Ingimundarson

F6S is the leading growth company community. It delivers billions in growth to more than 4 million company founders and their companies - along with most global corporates, governments and programs in the global startup ecosystem

Um Mig: HTML Embed
Um Mig: Pro Gallery
bottom of page