top of page

Öryggi og viðbúnaður
Frelsi byggir á öryggi
Öryggi íbúa er forsenda þess að fólk geti notið frelsis í daglegu lífi. Ég vil bæta umferðaröryggi, lýsingu, viðhald og aðgengi í hverfum bæjarins.
Jafnframt vil ég efla samstarf við viðbragðsaðila og tryggja skýran viðbúnað við náttúruvá og öðrum áföllum. Borgarlegt samfélag byggir á trausti – og traust byggist á því að fólk viti að það sé öruggt í sínu nærumhverfi.
bottom of page