top of page

Skipulagsmál
Skipulag fyrir framtíðina
Skipulag mótar samfélagið til áratuga. Ég vil skýra, faglega og framsýna skipulagsstefnu þar sem jafnvægi ríkir milli íbúðarbyggðar, atvinnusvæða, grænna svæða og samgangna.
Íhaldssemi í skipulagsmálum snýst ekki um að stöðva þróun, heldur að bera ábyrgð gagnvart komandi kynslóðum. Gæði byggðar, fjölbreytt húsnæðisframboð og vernd grænna svæða eru lykilatriði í því að Hafnarfjörður verði áfram góður staður til að búa og starfa.
bottom of page