top of page

Heilbrigði, forvarnir og geðrækt
Forvarnir eru besta fjárfestingin
Ég vil setja heilsu fólks í forgang með heilsueflandi skipulagi, aðgengi að hreyfingu, félagsstarfi og snemmtækum úrræðum, sérstaklega fyrir börn og ungmenni.
Í borgarlegu samfélagi felst ábyrgð ekki aðeins í því að bregðast við vanda, heldur að koma í veg fyrir hann. Með því að styrkja forvarnir, geðrækt og samfélagslega þátttöku bætum við líðan fólks og nýtum fjármagn betur til lengri tíma.
bottom of page