IMG_4763.jpeg

UM MIG

  • Barnsskónum sleit ég í Garðabænum, en síðastliðin 17 ár hef ég búið í Hafnarfirði ásamt fjöldskyldu minni.

  • Ég er kvæntur og þriggja barna faðir. Eiginkona mín er Elísabet Birgisdóttir, sjúkraþjálfari hjá Atlas Endurhæfingu, og börnin okkar þrjú eru: Tómas (f. 2005), Kolbrún (f. 2011) og Theódór (f. 2018).  Heimili okkar er að Svöluási 2 í Hafnarfirði.

  • Undanfarin þrjú ár hef ég starfað í eigin fjártæknifyrirtæki sem ég hef byggt upp ásamt meðstofnendum og er staðsett í London. Frá mars 2020 hef ég verið með starfsstöð hér á landi vegna ferðatakmarkana. Einnig hef ég starfað sem stjórnarformaður Provision ehf., en það fyrirtæki er heildverslun á sviði augnheilbrigðis ásamt því að reka tvær gleraugnaverslanir. Undanfarin ár hef ég auk þessa leitt uppbyggingarstarf Klifurfélags Reykjavíkur sem formaður þess

 

HAFÐU SAMBAND

Svöluás 2, 221 Hafnarfjörður

8636566

Takk fyrir ábendinguna!

 
 

Subscribe Form

Stay up to date

Thanks for submitting!